Heiduberg 1.92

Kirchboden 139
Wagrain, 5602
Austria

Contact Details & Working Hours

Details

Í íbúðinni, sem er á þriðju hæð, eru tvö stór fjölskylduherbergi með baði, eitt lítið herbergi með tvíbreiðu rúmi, svefnsófa í stofu og auka salerni. Þvottavél er í öðru baðherberginu. Wifi er í íbúðinni. Skíðageymsla með skóhitara er í kjallara hússins. Bílastæði fyrir 1-2 bíla fylgja íbúðinni. Flying Mozart kláfurinn er í göngufæri (200m) frá íbúðinni ásamt því að skíðastrætó fyrir önnur svæði (Grafenberg) stoppar rétt hjá.

Svæðið er ekki síður skemmtilegt á sumrin enda svæðið fallega grænt, veðrið gott og óendalegir möguleikar á ýmiskonar útivist. Svæðið hentar vel barnafólki þar sem lítill sundlaugagarður er nánast í bakgarði íbúðarinnar ásamt tennisklúbbi auk þess sem að skíðasvæðunum er breytt í skemmtileg leiksvæði fyrir börn.

http://www.bergfex.com/wagrain/